top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Ayurveda fræðin bæta heilsu og líðan
Sjálfsskoðun síðasta árs hefur leitt mig á marga áhugaverða staði en í haust heimsótti ég til að mynda Fjólu Jensdóttur sem sérhæfir sig í v

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 18, 20152 min read
0


Hvað geturðu lært af draumum þínum?
Dreymir þig allar liðlangar nætur? Eða dreymir þig einstaka sinnum draum sem er skýrari og sterkari en hinir? Grunar þig að það sé verið að

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 25, 20143 min read
0


Sálufélagi frá öðrum tíma
Frá því að ég lærði að lesa þá gerði ég lítið annað. Ég gleypti í mig allt það efni sem ég komst í, hvort sem það var á bókasafninu eða í hi

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 25, 20142 min read
0


Máttur jákvæðra hugsana
Það er mikið talað um hversu mikilvægt það er að hafa jákvætt hugarfar. Hins vegar eru ekki allir seldir á þeirri hugmynd að hún geti haft s

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20143 min read
0


Að þjást af kvíða
Ég fór á Subway um daginn og þá rifjaðist upp fyrir mér hversu erfitt ég átti með að fara þangað að borða þegar ég var í menntaskóla.

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 4, 20143 min read
0


Heilunarmáttur hugleiðslu
Hugleiðsla er hugtak sem mikið er fjallað um þessa dagana, af gefinni ástæðu. Hugleiðsla er einfaldlega ein af undirstöðum þess sem getur ge

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 6, 20142 min read
0


Fórnarlömb eineltis
Fyrir tveimur árum tók 11 ára drengur líf sitt því hann gat ekki hugsað sér að lifa lengur við það einelti sem hann hafði búið við. Ég man h

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 8, 20132 min read
0


Horfst í augu við óttann
Ég er aðeins of meðvituð um þá staðreynd að árinu er senn að ljúka, og með því, sú hugmynd að setja mér eitt markmið fyrir hvern mánuð þessa

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 21, 20123 min read
0


Fullorðið barn alkóhólista
Þegar ég las viðtal við unga stelpu sem sagði frá lífi sínu sem barn alkóhólista varð ég fyrir innblæstri. Hér var stelpa sem hefur gengið í

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 20, 20123 min read
0
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page