top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Langvarandi áhrif kvíða og streitu
Það stærsta sem ég er að takast við á mínu andlega ferðalagi þessa dagana er kvíði og streita en taugakerfið mitt virðist halda að ég sé...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 253 min read


Að sleppa takinu og gefa eftir
Ég hef skrifað mikið um tilfinningalega stjórnun; um mikilvægi þess að geta setið með tilfinningum manns þegar þær koma upp og taka líðan...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 313 min read


Sjálfsumhyggja: Að sýna sjálfum sér mildi og kærleika
Nú hef ég starfað sem verkefnastjóri í Bataskóla Íslands í rúmt eitt ár og setið flest námskeiðin sem þar eru í boði sem fjalla öll um...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 30, 20243 min read


Mín andlega vakning: Hluti II
Það fór ýmislegt að gerast í lífi mínu eftir að ég komst í tengsl við mitt sanna sjálf. Á þessum tíma var ég að vinna mikið með mína æsku...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 1, 20244 min read


Mín andlega vakning: Hluti I
Þegar ég byrjaði á minni andlegu vegferð var mitt eina markmið að líða betur. Ég hef glímt við kvíða og vanlíðan alla mína ævi, en þegar...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 28, 20243 min read


Að líta í baksýnisspegilinn
Ég fékk þá hugdettu í sumarfríinu að þýða pistlana mína yfir á ensku. Það er ekki nýtilkomið; mig langaði að gera það nánast frá upphafi...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 29, 20244 min read


Að gefa minn persónulega vilja eftir
Það er margt sem hefur komið mér á óvart á mínu andlega ferðalagi, en eftir því sem ég kemst lengra áleiðis á minni braut, þá uppgötva ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 11, 20243 min read


Ferðalagið að hinu sanna sjálfi
Þegar ég byrjaði að vinna í sjálfri mér var ég fyrst og fremst að leitast eftir því að líða betur. Mér fannst erfitt að vera til og...

Guðný Guðmundsdóttir
May 31, 20243 min read


Lærdómurinn af vonleysi
Eitt sem ég hef verið að upplifa mikið undanfarið er vonleysi. Eins og ég trúi ekki á töfralausnir, eins og ég hef svo mikið ætlað mér að...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 22, 20243 min read


Ólíkir hlutar sjálfrar mín
Ég las nýlega bók sem hjálpaði mér að átta mig á ýmsu sem ég hef verið að takast á við, sem ber nafnið No Bad Parts eftir Richard...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20233 min read


Þjálfun í jafningjastuðningi
Í lok ágúst sat ég fimm daga námskeið sem var skipulagt af Traustum kjarna með erlendri forskrift frá „Intentional Peer Support“ (IPS)...

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 13, 20233 min read


Samfélag fyrir okkur öll
Ég hef aldrei haft neinn áhuga á því að tjá mig um stjórnmál en ég get ekki að því gert að vera hugsi yfir þeim orðum fjármálaráðherra...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 6, 20223 min read


Geðlestin: Sagan mín
Þegar ég var yngri þá leið mér ekki nógu vel; ég glímdi við mikla vanlíðan, kvíða og áhyggjur. Á þeim tíma var ekki mikið verið að ræða...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20223 min read


Sagan endalausa
Ég fékk hálfgert kvíðakast nýlega þegar ég var að reyna að sofna seint um kvöld. Það var búið að vera svo margt í gangi hjá mér að ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20223 min read


Að vera ekki heilög heldur sönn
Ég áttaði mig á því um daginn að ég þurfi ekki að vera svona voðalega kurteis og almennileg. Ég hef ekki hugsað mér að vera vísvitandi...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 27, 20223 min read


Lífið er leikur
Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarna mánuði að ég hef einhvern veginn ekki haft tíma til þess að setjast niður í...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 28, 20223 min read


Endir og nýtt upphaf
Það er stundum talað um að áramót veiti manni tækifæri til þess að byrja upp á ný en ég tók það ansi bókstaflega þetta árið. Ég tók...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 1, 20223 min read


Hvert örstutt spor
Í gegnum tíðina hef ég upplifað mikla óþolinmæði á mínu sjálfsræktarferðalagi. Ég veit það vel að það getur tekið langan tíma að ná...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 3, 20223 min read


Styrkurinn sem felst í viðkvæmni
Ég var að enda við að lesa Sensitivity is the New Strong, eftir Anita Moorjani, en hún er rithöfundur, fyrirlesari og kennari sem byrjaði...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 6, 20213 min read


Trú mín á æðri mátt
Þegar ég var yngri velti ég því mikið fyrir mér af hverju við manneskjurnar værum hér á jörð og hver tilgangurinn með þessu öllu saman...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20213 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page