top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Leiðin heim til sjálfrar mín
Það munar töluvert um það að vera ekki lengur föst í streituástandi en það breytir því ekki að ég þarf að byggja mig upp eftir ævilanga...

Guðný Guðmundsdóttir
May 73 min read
0 comments


Afleiðingar streitu á líkama og sál
Ég gerði mér ekki grein fyrir því að ég væri búin að vera föst í streituástandi alla mína ævi. Ég vissi það ekki vegna þess að ég fæddist...

Guðný Guðmundsdóttir
May 13 min read
0 comments


Hugvíkkandi ferðalag: Úr streituástandi yfir í slökunarástand
Það er áhugavert að síðasti pistill sem ég skrifaði hafi verið um streitu og hversu buguð ég væri orðin, vegna þess að ég er á allt öðrum...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 103 min read
0 comments


Langvarandi áhrif kvíða og streitu
Það stærsta sem ég er að takast við á mínu andlega ferðalagi þessa dagana er kvíði og streita en taugakerfið mitt virðist halda að ég sé...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 253 min read
0 comments


Kundalini lífsorkan leyst úr læðingi
Frá því að ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag, sem varð til þess að sú lífsorka sem margir kalla Kundalini fór af stað, hef ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 273 min read
0 comments


Kundalini, lífsorka eða hreinsun?
Nú eru rétt tæpir sex mánuðir liðnir síðan ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag og það er ýmislegt búið að gerast síðan þá. Fyrst og...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 30, 20243 min read
0 comments


Mikilvægi hvíldar í hröðu samfélagi
Ég var að byrja í nýrri vinnu í haust en ég er orðin verkefnastjóri í hálfu starfi hjá Geðhjálp og hálfu starfi hjá Bataskóla Íslands,...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 5, 20233 min read
0 comments


Heilbrigð sál í heilbrigðum líkama
Ég er alltaf að garfast í því hvernig mér líður og af hverju er ég ennþá að ströggla við sjálfa mig. Ég er allt önnur manneskja en ég var...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 27, 20233 min read
0 comments


Áhrif daglegra athafna
Sjaman kennarinn minn lagði mikla áherslu á það við okkur þegar við lukum náminu að við héldum vinnunni áfram með því að koma okkur upp...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 16, 20233 min read
0 comments


Leiðir til þess að vinna úr áföllum
Ég er alltaf að leita leiða til þess að vinna í sjálfri mér og auka lífsgæði mín og vellíðan. Það nýjasta sem ég er að skoða er að vinna...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 9, 20233 min read
0 comments


Holl millimál
Þegar ég er að reyna að borða hollt, lendi ég yfirleitt í mestu vandræðunum með að finna mér eitthvað snarl á milli mála. Það er vandamál...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 19, 20232 min read
0 comments


Ofnbökuð langa í kryddlegi
Ég er búin að prófa ýmislegt þegar kemur að mataræði síðastliðin ár, í þeim tilgangi að bæta meltinguna mína og almenna líðan. Eitt af...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 29, 20232 min read
0 comments


Búddha skál
Mig hefur lengi langað að vera skipulagðari þegar kemur að matseld heimilisins. Mér finnst alls ekki gaman að elda, en það er ekki hjá...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 15, 20232 min read
0 comments


Að sættast við sjálfa mig
Ég hef varið of miklu af lífi mínu í að bera mig saman við aðra og óska þess að ég væri önnur manneskja en ég er. Ég held að það sé vegna...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 11, 20233 min read
0 comments


Byggjum umhyggjusamt samfélag
Það er eitthvað sem er ekki að virka við þetta samfélag sem við erum búin að skapa saman. Til að byrja með vantar það sárlega við lítum á...

Guðný Guðmundsdóttir
May 22, 20233 min read
0 comments


Allt hefur sinn tíma
Ég er búin að vera svo þreytt undanfarið, mér finnst erfitt að fara fram úr á morgnana í myrkrinu og kuldanum og þarf flesta daga að...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 26, 20223 min read
0 comments


Sex daga fasta
Ég var búin að vera í tæpar sex vikur á framhaldsnámskeiðinu hjá Hildi Jónsdóttur, sem er hreinsunarprógramm í þrjá mánuði, þegar það var...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 16, 20215 min read
0 comments


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 4
Ég er ennþá að vinna í því að koma meltingunni í gott horf og ákvað því að skrá mig á grunnnámskeið hjá Hildi í Heilsubankanum. Ég hef...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 26, 20213 min read
0 comments


Að gera eða vera
Ég áttaði mig nýlega á því að ég væri orðin ansi taugatrekkt, eftir nokkrar vikur þar sem ég hafði þurft að skipuleggja mig vel og sjá...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 17, 20213 min read
0 comments


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 3
Síðastliðið ár hef ég leitað allra leiða til þess að leysa úr þeim meltingarvandræðum sem ég hef verið að glíma við og ég tel mig vera...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 3, 20214 min read
0 comments
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page