top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Kundalini lífsorkan leyst úr læðingi
Frá því að ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag, sem varð til þess að sú lífsorka sem margir kalla Kundalini fór af stað, hef ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 273 min read
0 comments


Að sleppa takinu og gefa eftir
Ég hef skrifað mikið um tilfinningalega stjórnun; um mikilvægi þess að geta setið með tilfinningum manns þegar þær koma upp og taka líðan...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 313 min read
0 comments


Sjálfsumhyggja: Að sýna sjálfum sér mildi og kærleika
Nú hef ég starfað sem verkefnastjóri í Bataskóla Íslands í rúmt eitt ár og setið flest námskeiðin sem þar eru í boði sem fjalla öll um...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 30, 20243 min read
0 comments


Lærdómurinn af vonleysi
Eitt sem ég hef verið að upplifa mikið undanfarið er vonleysi. Eins og ég trúi ekki á töfralausnir, eins og ég hef svo mikið ætlað mér að...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 22, 20243 min read
0 comments


Sjálfstraust og samskipti
Það er mikið rætt um það hér á Íslandi hversu erfitt það er að komast að hjá geðlækni eða fá tíma hjá sálfræðing. Það er vissulega...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 30, 20233 min read
0 comments


Ólíkir hlutar sjálfrar mín
Ég las nýlega bók sem hjálpaði mér að átta mig á ýmsu sem ég hef verið að takast á við, sem ber nafnið No Bad Parts eftir Richard...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20233 min read
0 comments


Ef ég á að vera fullkomlega hreinskilin
Ég hef mikið verið að láta hlutina fara í taugarnar á mér frekar en að tækla þá bara strax. Þetta er leiðinda ávani hjá mér, sem er...

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 28, 20233 min read
0 comments


Tilfinningaleg úrvinnsla
Í samfélagi okkar er manni hvergi kennt að takast á við tilfinningar sínar, nema maður leiti eftir því sjálfur. Það ætti að vera kennt...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 27, 20234 min read
0 comments


Heimsókn til sálfræðings
Það er mikið rætt um mikilvægi þess að fólk komist til sálfræðings en minna um hvað fer þar fram og hver markmiðin eru með slíkri...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 5, 20233 min read
0 comments


Virk hlustun í öruggu rými
Ég hef í gegnum tíðina orðið leið og örg þegar ég hef reynt að deila því sem ég er að takast á við með fólki, vegna þess að ég hef ekki...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 21, 20233 min read
0 comments


Mitt hjartans mál
Síðastliðinn sunnudag útskrifaðist ég úr Þín persónulega umbreyting, sem er níu mánaða ferðalag sjálfskoðunar hjá Starcodes Academy. Ég...

Guðný Guðmundsdóttir
May 9, 20234 min read
0 comments


Frelsið til þess að finna
Ég geymi tilfinningar í líkama mínum sem ég á í erfiðleikum með að komast í tæri við. Það veldur mér bæði líkamlegum verkjum auk þess sem...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 5, 20233 min read
0 comments


Tilfinningaleg stjórnun
Ég hef verið að hugsa mikið um emotional regulation, það hvernig maður fer að því að takast á við tilfinningar sínar. Mér finnst...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 1, 20233 min read
0 comments


Líðan manns er ekki tilviljunum háð
Ég var að átta mig á því um daginn hvað ég er orðin róleg innra með mér – það gerist sjaldnar og sjaldnar að eitthvað komi upp á sem...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 19, 20213 min read
0 comments


Sátt við það sem er
Ég finn fyrir sársauka í brjóstkassanum vinstra megin sem virðist leiða út í herðablaðið. Ég anda inn og út þar sem ég hef komið mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 21, 20213 min read
0 comments


Tilfinningaleg viðbrögð við kveikjum
Ég er sífellt að verða betri í að takast á við það þegar ég triggerast á einhvern hátt. Trigger kallast á íslensku kveikja en hugtakið á...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 11, 20213 min read
0 comments


Ótti við umtal eða gagnrýni
Ég hef verið hugsi yfir því undanfarið hversu samþykkt það virðist orðið að það sé í lagi fyrir fólk að dæma aðra eða hneykslast á því,...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 1, 20213 min read
0 comments


Að læra að setja heilbrigð mörk
Ég réð ekki við mig, ég var alveg að verða viðþolslaus við það að þurfa að hlusta kurteislega á fólkið sem var með mér í hóp deila...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 18, 20203 min read
0 comments


Barátta milli tveggja póla
Ég er voðalega mikið að vandræðast með sjálfa mig þessa dagana. Suma morgna vakna ég eldhress, dríf mig á fætur og geri og græja á heimilinu

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 30, 20203 min read
0 comments


Dapurleiki á tímum veiru
Ég er döpur. Ég veit að ég hef það gott, ég á heimili og nóg af mat, og jafnvel þó svo að ég sé atvinnulaus þá hef ég það engu að síður ágæt

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 24, 20203 min read
0 comments
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page