top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Leiðin heim til sjálfrar mín
Það munar töluvert um það að vera ekki lengur föst í streituástandi en það breytir því ekki að ég þarf að byggja mig upp eftir ævilanga...

Guðný Guðmundsdóttir
May 73 min read
0 comments


Afleiðingar streitu á líkama og sál
Ég gerði mér ekki grein fyrir því að ég væri búin að vera föst í streituástandi alla mína ævi. Ég vissi það ekki vegna þess að ég fæddist...

Guðný Guðmundsdóttir
May 13 min read
0 comments


Hugvíkkandi ferðalag: Úr streituástandi yfir í slökunarástand
Það er áhugavert að síðasti pistill sem ég skrifaði hafi verið um streitu og hversu buguð ég væri orðin, vegna þess að ég er á allt öðrum...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 103 min read
0 comments


Kundalini lífsorkan leyst úr læðingi
Frá því að ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag, sem varð til þess að sú lífsorka sem margir kalla Kundalini fór af stað, hef ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 273 min read
0 comments


Að sleppa takinu og gefa eftir
Ég hef skrifað mikið um tilfinningalega stjórnun; um mikilvægi þess að geta setið með tilfinningum manns þegar þær koma upp og taka líðan...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 313 min read
0 comments


Mín andlega vakning: Hluti II
Það fór ýmislegt að gerast í lífi mínu eftir að ég komst í tengsl við mitt sanna sjálf. Á þessum tíma var ég að vinna mikið með mína æsku...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 1, 20244 min read
0 comments


Mín andlega vakning: Hluti I
Þegar ég byrjaði á minni andlegu vegferð var mitt eina markmið að líða betur. Ég hef glímt við kvíða og vanlíðan alla mína ævi, en þegar...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 28, 20243 min read
0 comments


Dásamleg orka Engla Reikis
Í lok ágúst lauk ég Engla Reiki 3&4 hjá Starcodes Academy, en um er að ræða framhaldsnámskeið af Engla Reiki 1&2, sem ég tók í maí 2023....

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 3, 20243 min read
0 comments


Ferðalagið að hinu sanna sjálfi
Þegar ég byrjaði að vinna í sjálfri mér var ég fyrst og fremst að leitast eftir því að líða betur. Mér fannst erfitt að vera til og...

Guðný Guðmundsdóttir
May 31, 20243 min read
0 comments


Hugvíkkandi ferðalag: Úrvinnsla
Það tók mig viku að átta mig á því að hugvíkkandi ferðalagið sem ég fór í hefði opnað á kundalini, sem er sagt að sé orka sem við búum...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 15, 20243 min read
0 comments


Hugvíkkandi ferðalag: Mín upplifun
Í síðasta pistli fór ég yfir þá ákvörðun mína að fara í hugvíkkandi ferðalag og hvernig ég undirbjó mig fyrir það, en nú ætla ég að fara...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 8, 20243 min read
0 comments


Hugvíkkandi ferðalag: Undirbúningur
Ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag í upphafi þessa árs. Hugmyndin að því kviknaði hjá mér þegar ég fór á Psychedelics as Medicine...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 25, 20243 min read
0 comments


Þjálfun í jafningjastuðningi
Í lok ágúst sat ég fimm daga námskeið sem var skipulagt af Traustum kjarna með erlendri forskrift frá „Intentional Peer Support“ (IPS)...

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 13, 20233 min read
0 comments


Heilbrigð sál í heilbrigðum líkama
Ég er alltaf að garfast í því hvernig mér líður og af hverju er ég ennþá að ströggla við sjálfa mig. Ég er allt önnur manneskja en ég var...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 27, 20233 min read
0 comments


Áhrif daglegra athafna
Sjaman kennarinn minn lagði mikla áherslu á það við okkur þegar við lukum náminu að við héldum vinnunni áfram með því að koma okkur upp...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 16, 20233 min read
0 comments


Leiðir til þess að vinna úr áföllum
Ég er alltaf að leita leiða til þess að vinna í sjálfri mér og auka lífsgæði mín og vellíðan. Það nýjasta sem ég er að skoða er að vinna...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 9, 20233 min read
0 comments


Þín persónulega umbreyting hjá Starcodes Academy
Síðast vetur bauðst mér tækifæri til þess að vinna með þeim Ölmu og Hrabbý í Starcodes Academy og fara í gegnum námskeiðið þeirra, Þín...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 13, 20233 min read
0 comments


Heimsókn til sálfræðings
Það er mikið rætt um mikilvægi þess að fólk komist til sálfræðings en minna um hvað fer þar fram og hver markmiðin eru með slíkri...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 5, 20233 min read
0 comments


Virk hlustun í öruggu rými
Ég hef í gegnum tíðina orðið leið og örg þegar ég hef reynt að deila því sem ég er að takast á við með fólki, vegna þess að ég hef ekki...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 21, 20233 min read
0 comments


Að sættast við sjálfa mig
Ég hef varið of miklu af lífi mínu í að bera mig saman við aðra og óska þess að ég væri önnur manneskja en ég er. Ég held að það sé vegna...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 11, 20233 min read
0 comments
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page