top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Þín persónulega umbreyting hjá Starcodes Academy
Síðast vetur bauðst mér tækifæri til þess að vinna með þeim Ölmu og Hrabbý í Starcodes Academy og fara í gegnum námskeiðið þeirra, Þín...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 13, 20233 min read
0 comments


Fyrri lífa heilun
Ég hef farið reglulega í heilun um langt skeið og finnst það algjörlega nauðsynlegt í minni sjálfsvinnu. Það sem hefur breyst hjá mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 1, 20233 min read
0 comments


Hættur í hinum andlega heimi
Í vikunni horfði ég á nýjasta þáttinn af Kompás, þar sem fjallað var um ofbeldið sem fyrirfinnst í hinum andlega heimi . Mér finnst þetta...

Guðný Guðmundsdóttir
May 17, 20223 min read
0 comments


Ástundun andlegrar iðkunar
Mér finnst áhugavert að fyrir nokkrum vikum síðan hvöttu bæði hugleiðslukennararnir mínir sem og kennarann minn í sjaman náminu mínu...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 15, 20213 min read
0 comments


Furðulegri en fólk er flest
Ég er hikandi við að setja orð niður á blað þessa dagana, næstum eins og ég sé hrædd við hvað muni koma út. Í andlegum fræðum er talað um...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 5, 20213 min read
0 comments


Næm alla tíð
Ég hef alltaf sagt að ég hafi ekki farið að finna fyrir miðilshæfileikum mínum fyrr en á fullorðinsaldri, enda á ég mér engar minningar...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 18, 20213 min read
0 comments


Að starfa sem miðill
Miðlar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Það eru til einstaklingar sem hafa verið skyggnir frá því þeir voru börn, á meðan aðrir fara...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 17, 20203 min read
0 comments


Mín andlega vegferð
Þegar ég byrjaði fyrst að leita mér aðstoðar vegna þess að mér leið ekki nógu vel, ræddi ég bæði við heimilislækni um kvíða og streitu og...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 12, 20203 min read
0 comments


Hvernig ég leiddist út á andlegar brautir
Fyrsta heimsókn mín til miðils var mér allra helst minnisstæð fyrir þær sakir að miðilinn tilkynnti mér þarna, 19 ára gamalli, að ég ætti ef

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 8, 20202 min read
0 comments


Heimsókn að handan
Mig dreymdi afa um það bil tveimur mánuðum eftir að hann dó. Ég var komin aftur til Englands þar sem ég var í háskólanámi og lá þessa nótt á

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 2, 20192 min read
0 comments


Miðilshæfileikar koma í ljós
Í fyrsta sinn sem ég varð vör við að ég byggi yfir miðilsgáfum var það í draumi. Í þessum draumi átti ég erindi með sendingu á skrifstofu þa

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 12, 20193 min read
0 comments
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page