top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Nýtt ár; ný tækifæri
Ég elska tímamót og tækifærin sem þau veita mér til þess að taka stöðuna á því hvar ég er stödd og hvert ég vil stefna. Nú þegar ég stend...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 4, 20213 min read


Að starfa sem miðill
Miðlar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Það eru til einstaklingar sem hafa verið skyggnir frá því þeir voru börn, á meðan aðrir fara...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 17, 20203 min read


Grunnurinn að sjálfsrækt
Ég kynntist hugleiðslu og núvitund fyrir um það bil tíu árum síðan en að nýta mér slíka iðkun hefur haft ómetanleg áhrif á líf mitt til...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 8, 20202 min read


Nám er tækifæri
Þegar ég var enn í vinnu vissi ég af ákveðnum námskeiðum sem ég vildi gjarnan taka, en ég setti það ekkert endilega í forgang þegar ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 3, 20203 min read


Kvíðasjúklingur í bata
Ég var lengi vel mikill kvíðasjúklingur, en kvíði og áhyggjur höfðu mikil og hamlandi áhrif á mitt daglega líf. Ég hef sem betur unnið úr...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20203 min read


Að læra að setja heilbrigð mörk
Ég réð ekki við mig, ég var alveg að verða viðþolslaus við það að þurfa að hlusta kurteislega á fólkið sem var með mér í hóp deila...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 18, 20203 min read


Mín andlega vegferð
Þegar ég byrjaði fyrst að leita mér aðstoðar vegna þess að mér leið ekki nógu vel, ræddi ég bæði við heimilislækni um kvíða og streitu og...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 12, 20203 min read


Eilífur byrjandi
Ég hef alltaf átt voðalega erfitt með það að vera byrjandi. Það eru yfirleitt sömu hlutirnir sem ég hef áhuga á að taka mér fyrir hendur; mi

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 4, 20202 min read


Aukin heilsa og vellíðan
Mömmu minni finnst gaman að rifja það upp þegar ég tilkynnti henni hátíðlega, þá fimm ára gömul, að ég “óskaði þess að íþróttir væru ekki ti

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 26, 20203 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page