top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Betri venjur, betra líf
Ég hef lengi vel streist á móti því að koma mér upp góðri rútínu í mínu daglega lífi. Mér fannst tilhugsunin um það að gera nákvæmlega...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 1, 20213 min read


Langvarandi atvinnuleysi
Ég er áhyggjufull. Ég missti vinnuna fyrir einu og hálfu ári síðan og þó svo að ég sé í tímabundu starfi þessa dagana gerir það lítið til...

Guðný Guðmundsdóttir
May 26, 20213 min read


Í miðju stresskasti
Ég var að byrja í tímabundnu starfi en ég var ráðin af dósent í Háskóla Íslands til þess að setja upp vefsíðu fyrir ákveðið verkefni. Ég...

Guðný Guðmundsdóttir
May 20, 20213 min read


Ljós og skuggar
Undanfarið hafa karlmenn í auknum mæli stigið fram og tekið ábyrgð á sinni hegðun, sýnt vilja til þess að skoða hvort að þeir hafi...

Guðný Guðmundsdóttir
May 14, 20213 min read


Ég gerði ekkert rangt
Eins og margir hef ég verið hugsi yfir umræðunni sem hefur átt sér stað í samfélaginu undanfarna daga. Það hefur sem betur fer aldrei...

Guðný Guðmundsdóttir
May 9, 20213 min read


Heilbrigð niðursveifla
Brátt verð ég búin að vera atvinnulaus í eitt og hálft ár. Þegar ég missti vinnuna grunaði mig ekki að ég yrði enn í sömu sporum að...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 23, 20213 min read


Aftur í skóla
Ég hef lítið náð að sinna skrifunum síðustu vikur, enda er ég að ljúka önn í Háskóla Íslands og hef haft lítið næði vegna skila á alls...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 12, 20213 min read


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 4
Ég er ennþá að vinna í því að koma meltingunni í gott horf og ákvað því að skrá mig á grunnnámskeið hjá Hildi í Heilsubankanum. Ég hef...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 26, 20213 min read


Að gera eða vera
Ég áttaði mig nýlega á því að ég væri orðin ansi taugatrekkt, eftir nokkrar vikur þar sem ég hafði þurft að skipuleggja mig vel og sjá...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 17, 20213 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page