top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Ég gerði ekkert rangt
Eins og margir hef ég verið hugsi yfir umræðunni sem hefur átt sér stað í samfélaginu undanfarna daga. Það hefur sem betur fer aldrei...

Guðný Guðmundsdóttir
May 9, 20213 min read
0


Heilbrigð niðursveifla
Brátt verð ég búin að vera atvinnulaus í eitt og hálft ár. Þegar ég missti vinnuna grunaði mig ekki að ég yrði enn í sömu sporum að...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 23, 20213 min read
0


Aftur í skóla
Ég hef lítið náð að sinna skrifunum síðustu vikur, enda er ég að ljúka önn í Háskóla Íslands og hef haft lítið næði vegna skila á alls...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 12, 20213 min read
0


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 4
Ég er ennþá að vinna í því að koma meltingunni í gott horf og ákvað því að skrá mig á grunnnámskeið hjá Hildi í Heilsubankanum. Ég hef...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 26, 20213 min read
0


Að gera eða vera
Ég áttaði mig nýlega á því að ég væri orðin ansi taugatrekkt, eftir nokkrar vikur þar sem ég hafði þurft að skipuleggja mig vel og sjá...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 17, 20213 min read
0


Tilfinningaleg viðbrögð við kveikjum
Ég er sífellt að verða betri í að takast á við það þegar ég triggerast á einhvern hátt. Trigger kallast á íslensku kveikja en hugtakið á...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 11, 20213 min read
0


Ótti við umtal eða gagnrýni
Ég hef verið hugsi yfir því undanfarið hversu samþykkt það virðist orðið að það sé í lagi fyrir fólk að dæma aðra eða hneykslast á því,...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 1, 20213 min read
0


Sársauki er ekki sjúkdómur
Fyrir nokkrum árum síðan skrifaði ég pistil um það að ég liti ekki á þunglyndi sem sjúkdóm. Ástæðan fyrir því að ég hélt því fram var sú,...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 23, 20213 min read
0


Næm alla tíð
Ég hef alltaf sagt að ég hafi ekki farið að finna fyrir miðilshæfileikum mínum fyrr en á fullorðinsaldri, enda á ég mér engar minningar...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 18, 20213 min read
0
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page