top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Sjálfsrækt: Að flysja laukinn
Ég hef enga trú á töfralausnum þegar kemur að sjálfsrækt. Ég lít á það sem svo að það taki langan tíma og mikla vinnu að ná einhverjum...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 7, 20213 min read
0


Sátt við það sem er
Ég finn fyrir sársauka í brjóstkassanum vinstra megin sem virðist leiða út í herðablaðið. Ég anda inn og út þar sem ég hef komið mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 21, 20213 min read
0


Uppspretta hamingjunnar
Ég hef ekki verið neitt voðalega hress undanfarið og því hef ég mikið verið að velta því fyrir mér hvernig mér geti liðið betur. Þegar...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 5, 20213 min read
0


Sex daga fasta
Ég var búin að vera í tæpar sex vikur á framhaldsnámskeiðinu hjá Hildi Jónsdóttur, sem er hreinsunarprógramm í þrjá mánuði, þegar það var...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 16, 20215 min read
0


Lærdómurinn í erfiðleikunum
Þetta er búið að vera furðulegt eitt og hálft ár. Eftir að ég missti vinnuna og Covid-19 greindist hér á landi, hef ég skiljanlega varið...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 9, 20213 min read
0


Betri venjur, betra líf
Ég hef lengi vel streist á móti því að koma mér upp góðri rútínu í mínu daglega lífi. Mér fannst tilhugsunin um það að gera nákvæmlega...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 1, 20213 min read
0


Langvarandi atvinnuleysi
Ég er áhyggjufull. Ég missti vinnuna fyrir einu og hálfu ári síðan og þó svo að ég sé í tímabundu starfi þessa dagana gerir það lítið til...

Guðný Guðmundsdóttir
May 26, 20213 min read
0


Í miðju stresskasti
Ég var að byrja í tímabundnu starfi en ég var ráðin af dósent í Háskóla Íslands til þess að setja upp vefsíðu fyrir ákveðið verkefni. Ég...

Guðný Guðmundsdóttir
May 20, 20213 min read
0


Ljós og skuggar
Undanfarið hafa karlmenn í auknum mæli stigið fram og tekið ábyrgð á sinni hegðun, sýnt vilja til þess að skoða hvort að þeir hafi...

Guðný Guðmundsdóttir
May 14, 20213 min read
0
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page