top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Allt hefur sinn tíma
Ég er búin að vera svo þreytt undanfarið, mér finnst erfitt að fara fram úr á morgnana í myrkrinu og kuldanum og þarf flesta daga að...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 26, 20223 min read


Samfélag fyrir okkur öll
Ég hef aldrei haft neinn áhuga á því að tjá mig um stjórnmál en ég get ekki að því gert að vera hugsi yfir þeim orðum fjármálaráðherra...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 6, 20223 min read


Geðlestin: Sagan mín
Þegar ég var yngri þá leið mér ekki nógu vel; ég glímdi við mikla vanlíðan, kvíða og áhyggjur. Á þeim tíma var ekki mikið verið að ræða...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20223 min read


Sagan endalausa
Ég fékk hálfgert kvíðakast nýlega þegar ég var að reyna að sofna seint um kvöld. Það var búið að vera svo margt í gangi hjá mér að ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20223 min read


Allt er eins og það á að vera
Ég geng stundum í gegnum tímabil í minni sjálfsvinnu þar sem mér finnst hreinlega ekkert vera að gerast. Mér leið þannig nýlega en áttaði...

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 26, 20223 min read


Tilgangur lífsins er að vera maður sjálfur
Fyrir nokkrum árum síðan bjó ég til board á Pinterest fyrir föt og fór að pæla í hvað mér finndist flott og hvernig stíl ég myndi vilja...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 1, 20223 min read


Þörfin fyrir ást og samþykki
Ég hef verið leitandi alla mína ævi. Frá því að ég var barn og unglingur reyndi ég að finna út úr því hver ég ætti að vera og hvað ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 31, 20223 min read


Að vera ekki heilög heldur sönn
Ég áttaði mig á því um daginn að ég þurfi ekki að vera svona voðalega kurteis og almennileg. Ég hef ekki hugsað mér að vera vísvitandi...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 27, 20223 min read


Hættur í hinum andlega heimi
Í vikunni horfði ég á nýjasta þáttinn af Kompás, þar sem fjallað var um ofbeldið sem fyrirfinnst í hinum andlega heimi . Mér finnst þetta...

Guðný Guðmundsdóttir
May 17, 20223 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page