top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Búddha skál
Mig hefur lengi langað að vera skipulagðari þegar kemur að matseld heimilisins. Mér finnst alls ekki gaman að elda, en það er ekki hjá...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 15, 20232 min read


Að sættast við sjálfa mig
Ég hef varið of miklu af lífi mínu í að bera mig saman við aðra og óska þess að ég væri önnur manneskja en ég er. Ég held að það sé vegna...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 11, 20233 min read


Fyrri lífa heilun
Ég hef farið reglulega í heilun um langt skeið og finnst það algjörlega nauðsynlegt í minni sjálfsvinnu. Það sem hefur breyst hjá mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 1, 20233 min read


Byggjum umhyggjusamt samfélag
Það er eitthvað sem er ekki að virka við þetta samfélag sem við erum búin að skapa saman. Til að byrja með vantar það sárlega við lítum á...

Guðný Guðmundsdóttir
May 22, 20233 min read


Vertu þinn eigin besti vinur
Ég hef verið hugsi yfir því undanfarið hvað við manneskjurnar getum verið hörð við okkur sjálf. Ég þekki fólk sem er að ganga í gegnum...

Guðný Guðmundsdóttir
May 18, 20233 min read


Mitt hjartans mál
Síðastliðinn sunnudag útskrifaðist ég úr Þín persónulega umbreyting, sem er níu mánaða ferðalag sjálfskoðunar hjá Starcodes Academy. Ég...

Guðný Guðmundsdóttir
May 9, 20234 min read


Frelsið til þess að finna
Ég geymi tilfinningar í líkama mínum sem ég á í erfiðleikum með að komast í tæri við. Það veldur mér bæði líkamlegum verkjum auk þess sem...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 5, 20233 min read


Leiðir til aukinnar sjálfsþekkingar
Mér fannst ég ekki koma öllu sem ég vildi koma til skila í síðasta pistli um tilfinningalega stjórnun. Hún snýst nefnilega ekki fyrst og...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 19, 20233 min read


Tilfinningaleg stjórnun
Ég hef verið að hugsa mikið um emotional regulation, það hvernig maður fer að því að takast á við tilfinningar sínar. Mér finnst...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 1, 20233 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page