top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Leiðin heim til sjálfrar mín
Það munar töluvert um það að vera ekki lengur föst í streituástandi en það breytir því ekki að ég þarf að byggja mig upp eftir ævilanga...

Guðný Guðmundsdóttir
May 73 min read
0


Afleiðingar streitu á líkama og sál
Ég gerði mér ekki grein fyrir því að ég væri búin að vera föst í streituástandi alla mína ævi. Ég vissi það ekki vegna þess að ég fæddist...

Guðný Guðmundsdóttir
May 13 min read
0


Hugvíkkandi ferðalag: Úr streituástandi yfir í slökunarástand
Það er áhugavert að síðasti pistill sem ég skrifaði hafi verið um streitu og hversu buguð ég væri orðin, vegna þess að ég er á allt öðrum...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 103 min read
0


Langvarandi áhrif kvíða og streitu
Það stærsta sem ég er að takast við á mínu andlega ferðalagi þessa dagana er kvíði og streita en taugakerfið mitt virðist halda að ég sé...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 253 min read
0


Kundalini lífsorkan leyst úr læðingi
Frá því að ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag, sem varð til þess að sú lífsorka sem margir kalla Kundalini fór af stað, hef ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 273 min read
0


Að sleppa takinu og gefa eftir
Ég hef skrifað mikið um tilfinningalega stjórnun; um mikilvægi þess að geta setið með tilfinningum manns þegar þær koma upp og taka líðan...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 313 min read
0


Sjálfsumhyggja: Að sýna sjálfum sér mildi og kærleika
Nú hef ég starfað sem verkefnastjóri í Bataskóla Íslands í rúmt eitt ár og setið flest námskeiðin sem þar eru í boði sem fjalla öll um...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 30, 20243 min read
0


Mín andlega vakning: Hluti II
Það fór ýmislegt að gerast í lífi mínu eftir að ég komst í tengsl við mitt sanna sjálf. Á þessum tíma var ég að vinna mikið með mína æsku...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 1, 20244 min read
0


Mín andlega vakning: Hluti I
Þegar ég byrjaði á minni andlegu vegferð var mitt eina markmið að líða betur. Ég hef glímt við kvíða og vanlíðan alla mína ævi, en þegar...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 28, 20243 min read
0
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page