top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Að sleppa takinu og gefa eftir
Ég hef skrifað mikið um tilfinningalega stjórnun; um mikilvægi þess að geta setið með tilfinningum manns þegar þær koma upp og taka líðan...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 313 min read


Sjálfsumhyggja: Að sýna sjálfum sér mildi og kærleika
Nú hef ég starfað sem verkefnastjóri í Bataskóla Íslands í rúmt eitt ár og setið flest námskeiðin sem þar eru í boði sem fjalla öll um...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 30, 20243 min read


Mín andlega vakning: Hluti II
Það fór ýmislegt að gerast í lífi mínu eftir að ég komst í tengsl við mitt sanna sjálf. Á þessum tíma var ég að vinna mikið með mína æsku...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 1, 20244 min read


Mín andlega vakning: Hluti I
Þegar ég byrjaði á minni andlegu vegferð var mitt eina markmið að líða betur. Ég hef glímt við kvíða og vanlíðan alla mína ævi, en þegar...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 28, 20243 min read


Dásamleg orka Engla Reikis
Í lok ágúst lauk ég Engla Reiki 3&4 hjá Starcodes Academy, en um er að ræða framhaldsnámskeið af Engla Reiki 1&2, sem ég tók í maí 2023....

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 3, 20243 min read


Að líta í baksýnisspegilinn
Ég fékk þá hugdettu í sumarfríinu að þýða pistlana mína yfir á ensku. Það er ekki nýtilkomið; mig langaði að gera það nánast frá upphafi...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 29, 20244 min read


Að gefa minn persónulega vilja eftir
Það er margt sem hefur komið mér á óvart á mínu andlega ferðalagi, en eftir því sem ég kemst lengra áleiðis á minni braut, þá uppgötva ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 11, 20243 min read


Kundalini, lífsorka eða hreinsun?
Nú eru rétt tæpir sex mánuðir liðnir síðan ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag og það er ýmislegt búið að gerast síðan þá. Fyrst og...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 30, 20243 min read


Ferðalagið að hinu sanna sjálfi
Þegar ég byrjaði að vinna í sjálfri mér var ég fyrst og fremst að leitast eftir því að líða betur. Mér fannst erfitt að vera til og...

Guðný Guðmundsdóttir
May 31, 20243 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page