top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Heilbrigð sál í heilbrigðum líkama
Ég er alltaf að garfast í því hvernig mér líður og af hverju er ég ennþá að ströggla við sjálfa mig. Ég er allt önnur manneskja en ég var...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 27, 20233 min read


Áhrif daglegra athafna
Sjaman kennarinn minn lagði mikla áherslu á það við okkur þegar við lukum náminu að við héldum vinnunni áfram með því að koma okkur upp...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 16, 20233 min read


Leiðir til þess að vinna úr áföllum
Ég er alltaf að leita leiða til þess að vinna í sjálfri mér og auka lífsgæði mín og vellíðan. Það nýjasta sem ég er að skoða er að vinna...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 9, 20233 min read


Tilfinningaleg úrvinnsla
Í samfélagi okkar er manni hvergi kennt að takast á við tilfinningar sínar, nema maður leiti eftir því sjálfur. Það ætti að vera kennt...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 27, 20234 min read


Holl millimál
Þegar ég er að reyna að borða hollt, lendi ég yfirleitt í mestu vandræðunum með að finna mér eitthvað snarl á milli mála. Það er vandamál...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 19, 20232 min read


Þín persónulega umbreyting hjá Starcodes Academy
Síðast vetur bauðst mér tækifæri til þess að vinna með þeim Ölmu og Hrabbý í Starcodes Academy og fara í gegnum námskeiðið þeirra, Þín...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 13, 20233 min read


Heimsókn til sálfræðings
Það er mikið rætt um mikilvægi þess að fólk komist til sálfræðings en minna um hvað fer þar fram og hver markmiðin eru með slíkri...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 5, 20233 min read


Ofnbökuð langa í kryddlegi
Ég er búin að prófa ýmislegt þegar kemur að mataræði síðastliðin ár, í þeim tilgangi að bæta meltinguna mína og almenna líðan. Eitt af...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 29, 20232 min read


Virk hlustun í öruggu rými
Ég hef í gegnum tíðina orðið leið og örg þegar ég hef reynt að deila því sem ég er að takast á við með fólki, vegna þess að ég hef ekki...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 21, 20233 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page