top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Lífið er leikur
Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarna mánuði að ég hef einhvern veginn ekki haft tíma til þess að setjast niður í...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 28, 20223 min read


Endir og nýtt upphaf
Það er stundum talað um að áramót veiti manni tækifæri til þess að byrja upp á ný en ég tók það ansi bókstaflega þetta árið. Ég tók...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 1, 20223 min read


Hvert örstutt spor
Í gegnum tíðina hef ég upplifað mikla óþolinmæði á mínu sjálfsræktarferðalagi. Ég veit það vel að það getur tekið langan tíma að ná...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 3, 20223 min read


Styrkurinn sem felst í viðkvæmni
Ég var að enda við að lesa Sensitivity is the New Strong, eftir Anita Moorjani, en hún er rithöfundur, fyrirlesari og kennari sem byrjaði...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 6, 20213 min read


Trú mín á æðri mátt
Þegar ég var yngri velti ég því mikið fyrir mér af hverju við manneskjurnar værum hér á jörð og hver tilgangurinn með þessu öllu saman...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20213 min read


Innri gagnrýnandinn
Flestir kannast við innri gagnrýnandann, neikvæðu röddina hið innra sem virðist hafa þann tilgang einan að halda aftur af manni og draga...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 24, 20213 min read


Ástundun andlegrar iðkunar
Mér finnst áhugavert að fyrir nokkrum vikum síðan hvöttu bæði hugleiðslukennararnir mínir sem og kennarann minn í sjaman náminu mínu...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 15, 20213 min read


Líðan manns er ekki tilviljunum háð
Ég var að átta mig á því um daginn hvað ég er orðin róleg innra með mér – það gerist sjaldnar og sjaldnar að eitthvað komi upp á sem...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 19, 20213 min read


Taktu pláss í tilverunni
Um daginn hélt ég minn fyrsta fyrirlestur yfir netið um það sem ég hef lært af mínu sjálfsræktarferðalagi síðastliðin tíu ár. Ég sagði...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 11, 20213 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page