top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Sannleikurinn er sagna bestur
Sannleikurinn hefur verið mér hugleikinn undanfarnar vikur. Markmið mitt með skrifum mínum hefur alltaf verið að koma hreint fram og...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 12, 20213 min read
0


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 3
Síðastliðið ár hef ég leitað allra leiða til þess að leysa úr þeim meltingarvandræðum sem ég hef verið að glíma við og ég tel mig vera...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 3, 20214 min read
0


Þessi fallegi dagur
Ég var vön því að það þyrmdi yfir mig hvern morgun þegar ég vaknaði; það er að segja um leið og ég var komin til nægilega mikillar...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 28, 20213 min read
0


Ofurárvökul allt mitt líf
Fyrir rúmu hálfu ári síðan settist ég niður á kaffihúsi með latte, súrdeigsbrauð með pestó og bók til að lesa.* Þar sem ég blaðaði í...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 19, 20213 min read
0


Á mínum eigin forsendum
Ég er enn og aftur byrjuð í háskólanámi. Ég ætlaði mér ekkert endilega að fara aftur í háskólanám, en sá enga ástæðu til þess að nýta mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 14, 20213 min read
0


Nýtt ár; ný tækifæri
Ég elska tímamót og tækifærin sem þau veita mér til þess að taka stöðuna á því hvar ég er stödd og hvert ég vil stefna. Nú þegar ég stend...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 4, 20213 min read
0


Að starfa sem miðill
Miðlar eru eins ólíkir og þeir eru margir. Það eru til einstaklingar sem hafa verið skyggnir frá því þeir voru börn, á meðan aðrir fara...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 17, 20203 min read
0


Grunnurinn að sjálfsrækt
Ég kynntist hugleiðslu og núvitund fyrir um það bil tíu árum síðan en að nýta mér slíka iðkun hefur haft ómetanleg áhrif á líf mitt til...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 8, 20202 min read
0


Nám er tækifæri
Þegar ég var enn í vinnu vissi ég af ákveðnum námskeiðum sem ég vildi gjarnan taka, en ég setti það ekkert endilega í forgang þegar ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 3, 20203 min read
0
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page