top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 2
Heilsan mín fór fljótt í sama farið eftir að ég lauk þriggja vikna hreinsun á Hreinu mataræði hjá Guðrúnu Bergmann í byrjun ársins.

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 30, 20204 min read


Hvernig ég leiddist út á andlegar brautir
Fyrsta heimsókn mín til miðils var mér allra helst minnisstæð fyrir þær sakir að miðilinn tilkynnti mér þarna, 19 ára gamalli, að ég ætti ef

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 8, 20202 min read


Barátta milli tveggja póla
Ég er voðalega mikið að vandræðast með sjálfa mig þessa dagana. Suma morgna vakna ég eldhress, dríf mig á fætur og geri og græja á heimilinu

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 30, 20203 min read


Út fyrir þægindarammann
"Hey, ég gæti mögulega verið góð í þessu." Þetta hugsaði ég í lok sjötta tímans af Dale Carnegie námskeiðinu sem ég ákvað að skella mér á um

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 25, 20203 min read


Ferðalag mitt til bættrar heilsu: Kafli 1
Það leið yfir mig eitt kvöldið fyrir rúmum tveimur árum síðan. Ég var lögst til hvíldar rétt fyrir miðnætti en gat ekki sofnað vegna verks í

Guðný Guðmundsdóttir
May 28, 20203 min read


Dapurleiki á tímum veiru
Ég er döpur. Ég veit að ég hef það gott, ég á heimili og nóg af mat, og jafnvel þó svo að ég sé atvinnulaus þá hef ég það engu að síður ágæt

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 24, 20203 min read


Að tilheyra samfélagi
Ætli strætisvagnastjórar hittist mikið fyrir utan vinnu, velti ég fyrir mér þar sem ég sit enn sem fyrr í strætó. Þeir heilsast alltaf svo k

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 6, 20203 min read


Inngangur að sjamanisma
Fyrir fólk sem elst upp í hinum vestræna heimi er tilhugsunin um sjamanisma og hvað hann stendur fyrir þokkalega fjarlæg. Samt kemur sjamani

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 27, 20202 min read


The Five Personality Patterns (Characterology)
Hefur þú velt því fyrir þér af hverju þú bregðst við erfiðum aðstæðum á ákveðinn hátt, eða átt jafnvel erfitt með að eiga í samskiptum við á

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 3, 20204 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page