top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Um mikilvægi þess að fylgjast með hugsunum sínum
Ég hef allan tímann í heiminum þessa dagana. Þar sem ég er atvinnulaus, en ennþá á launum, þarf ég hvergi að vera. Ég er í fríi fram á vor e

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 24, 20202 min read


2020: Ár breytinga
Árið 2020 byrjaði með látum. Fyrir jól hafði ég tekið þá ákvörðun að skrá mig á námskeiðið Hreint mataræði hjá Guðrúnu Bergmann, sem er þrig

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 10, 20204 min read


Heimsókn að handan
Mig dreymdi afa um það bil tveimur mánuðum eftir að hann dó. Ég var komin aftur til Englands þar sem ég var í háskólanámi og lá þessa nótt á

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 2, 20192 min read


Miðilshæfileikar koma í ljós
Í fyrsta sinn sem ég varð vör við að ég byggi yfir miðilsgáfum var það í draumi. Í þessum draumi átti ég erindi með sendingu á skrifstofu þa

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 12, 20193 min read


Að leita sér hjálpar
Ég fór í fyrsta skipti til sálfræðings þegar ég var 18 ára. Ég hafði verið þunglynd í grunnskóla en þjáðist á þessum tíma aðallega af miklum

Guðný Guðmundsdóttir
May 23, 20162 min read


Minn versti óvinur
Það sem ég lærði árið 2015 var að ég er minn eigin versti óvinur. Á árinu fékk ég blessunarlega mörg tækifæri til þess að uppgötva loksins h

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 1, 20162 min read


Jákvæðar breytingar
Þegar talað er um erfiðar breytingar hugsa flestir líklega um atriði líkt og veikindi, atvinnumissi eða skilnað, hluti sem við getum vissule

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 10, 20152 min read


Í svartasta skammdeginu
Nú er kominn sá tími árs þegar það byrjar að dimma og ófáir Íslendingar verða varir við skammdegisþunglyndi að einhverju leyti. Ég fann fyri

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 22, 20152 min read


Gerendur eineltis
Þessa dagana fer fram átak Á Allra vörum en í þetta sinn er verið að vekja athygli á einelti og safna fyrir samskiptasetri fyrir börn og ung

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 12, 20152 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page