top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Nám er tækifæri
Þegar ég var enn í vinnu vissi ég af ákveðnum námskeiðum sem ég vildi gjarnan taka, en ég setti það ekkert endilega í forgang þegar ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 3, 20203 min read


Kvíðasjúklingur í bata
Ég var lengi vel mikill kvíðasjúklingur, en kvíði og áhyggjur höfðu mikil og hamlandi áhrif á mitt daglega líf. Ég hef sem betur unnið úr...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20203 min read


Að læra að setja heilbrigð mörk
Ég réð ekki við mig, ég var alveg að verða viðþolslaus við það að þurfa að hlusta kurteislega á fólkið sem var með mér í hóp deila...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 18, 20203 min read


Eilífur byrjandi
Ég hef alltaf átt voðalega erfitt með það að vera byrjandi. Það eru yfirleitt sömu hlutirnir sem ég hef áhuga á að taka mér fyrir hendur; mi

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 4, 20202 min read


Barátta milli tveggja póla
Ég er voðalega mikið að vandræðast með sjálfa mig þessa dagana. Suma morgna vakna ég eldhress, dríf mig á fætur og geri og græja á heimilinu

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 30, 20203 min read


Út fyrir þægindarammann
"Hey, ég gæti mögulega verið góð í þessu." Þetta hugsaði ég í lok sjötta tímans af Dale Carnegie námskeiðinu sem ég ákvað að skella mér á um

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 25, 20203 min read


Dapurleiki á tímum veiru
Ég er döpur. Ég veit að ég hef það gott, ég á heimili og nóg af mat, og jafnvel þó svo að ég sé atvinnulaus þá hef ég það engu að síður ágæt

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 24, 20203 min read


The Five Personality Patterns (Characterology)
Hefur þú velt því fyrir þér af hverju þú bregðst við erfiðum aðstæðum á ákveðinn hátt, eða átt jafnvel erfitt með að eiga í samskiptum við á

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 3, 20204 min read


Um mikilvægi þess að fylgjast með hugsunum sínum
Ég hef allan tímann í heiminum þessa dagana. Þar sem ég er atvinnulaus, en ennþá á launum, þarf ég hvergi að vera. Ég er í fríi fram á vor e

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 24, 20202 min read


2020: Ár breytinga
Árið 2020 byrjaði með látum. Fyrir jól hafði ég tekið þá ákvörðun að skrá mig á námskeiðið Hreint mataræði hjá Guðrúnu Bergmann, sem er þrig

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 10, 20204 min read


Að leita sér hjálpar
Ég fór í fyrsta skipti til sálfræðings þegar ég var 18 ára. Ég hafði verið þunglynd í grunnskóla en þjáðist á þessum tíma aðallega af miklum

Guðný Guðmundsdóttir
May 23, 20162 min read


Minn versti óvinur
Það sem ég lærði árið 2015 var að ég er minn eigin versti óvinur. Á árinu fékk ég blessunarlega mörg tækifæri til þess að uppgötva loksins h

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 1, 20162 min read


Jákvæðar breytingar
Þegar talað er um erfiðar breytingar hugsa flestir líklega um atriði líkt og veikindi, atvinnumissi eða skilnað, hluti sem við getum vissule

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 10, 20152 min read


Í svartasta skammdeginu
Nú er kominn sá tími árs þegar það byrjar að dimma og ófáir Íslendingar verða varir við skammdegisþunglyndi að einhverju leyti. Ég fann fyri

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 22, 20152 min read


Gerendur eineltis
Þessa dagana fer fram átak Á Allra vörum en í þetta sinn er verið að vekja athygli á einelti og safna fyrir samskiptasetri fyrir börn og ung

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 12, 20152 min read


Að vinna bug á svefnleysi
Frá því að ég man eftir mér hef ég átt erfitt með að sofna á kvöldin. Sem barn var ég öfundsjúk út í móður mína sem var ávallt sofnuð innan

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 9, 20152 min read


Sálufélagi frá öðrum tíma
Frá því að ég lærði að lesa þá gerði ég lítið annað. Ég gleypti í mig allt það efni sem ég komst í, hvort sem það var á bókasafninu eða í hi

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 25, 20142 min read


Máttur jákvæðra hugsana
Það er mikið talað um hversu mikilvægt það er að hafa jákvætt hugarfar. Hins vegar eru ekki allir seldir á þeirri hugmynd að hún geti haft s

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20143 min read


Að þjást af kvíða
Ég fór á Subway um daginn og þá rifjaðist upp fyrir mér hversu erfitt ég átti með að fara þangað að borða þegar ég var í menntaskóla.

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 4, 20143 min read


Heilunarmáttur hugleiðslu
Hugleiðsla er hugtak sem mikið er fjallað um þessa dagana, af gefinni ástæðu. Hugleiðsla er einfaldlega ein af undirstöðum þess sem getur ge

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 6, 20142 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page