top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Trú mín á æðri mátt
Þegar ég var yngri velti ég því mikið fyrir mér af hverju við manneskjurnar værum hér á jörð og hver tilgangurinn með þessu öllu saman...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 30, 20213 min read


Trú og friður
Ég hef alltaf verið í miklum tengslum við innsæi mitt, jafnvel áður en ég byrjaði í andlegum málefnum. Ég vissi ekki nákvæmlega hvert ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 10, 20213 min read


Lífið sem mig langar í
Ég hef heyrt íslenskt lag nokkrum sinnum í útvarpinu með góðri melódíu og áhugaverðum texta, sem fjallar um lífið sem manninn í laginu...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 10, 20212 min read


Uppspretta hamingjunnar
Ég hef ekki verið neitt voðalega hress undanfarið og því hef ég mikið verið að velta því fyrir mér hvernig mér geti liðið betur. Þegar...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 5, 20213 min read


Lærdómurinn í erfiðleikunum
Þetta er búið að vera furðulegt eitt og hálft ár. Eftir að ég missti vinnuna og Covid-19 greindist hér á landi, hef ég skiljanlega varið...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 9, 20213 min read


Betri venjur, betra líf
Ég hef lengi vel streist á móti því að koma mér upp góðri rútínu í mínu daglega lífi. Mér fannst tilhugsunin um það að gera nákvæmlega...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 1, 20213 min read


Langvarandi atvinnuleysi
Ég er áhyggjufull. Ég missti vinnuna fyrir einu og hálfu ári síðan og þó svo að ég sé í tímabundu starfi þessa dagana gerir það lítið til...

Guðný Guðmundsdóttir
May 26, 20213 min read


Í miðju stresskasti
Ég var að byrja í tímabundnu starfi en ég var ráðin af dósent í Háskóla Íslands til þess að setja upp vefsíðu fyrir ákveðið verkefni. Ég...

Guðný Guðmundsdóttir
May 20, 20213 min read


Ljós og skuggar
Undanfarið hafa karlmenn í auknum mæli stigið fram og tekið ábyrgð á sinni hegðun, sýnt vilja til þess að skoða hvort að þeir hafi...

Guðný Guðmundsdóttir
May 14, 20213 min read


Heilbrigð niðursveifla
Brátt verð ég búin að vera atvinnulaus í eitt og hálft ár. Þegar ég missti vinnuna grunaði mig ekki að ég yrði enn í sömu sporum að...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 23, 20213 min read


Aftur í skóla
Ég hef lítið náð að sinna skrifunum síðustu vikur, enda er ég að ljúka önn í Háskóla Íslands og hef haft lítið næði vegna skila á alls...

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 12, 20213 min read


Að gera eða vera
Ég áttaði mig nýlega á því að ég væri orðin ansi taugatrekkt, eftir nokkrar vikur þar sem ég hafði þurft að skipuleggja mig vel og sjá...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 17, 20213 min read


Ótti við umtal eða gagnrýni
Ég hef verið hugsi yfir því undanfarið hversu samþykkt það virðist orðið að það sé í lagi fyrir fólk að dæma aðra eða hneykslast á því,...

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 1, 20213 min read


Sársauki er ekki sjúkdómur
Fyrir nokkrum árum síðan skrifaði ég pistil um það að ég liti ekki á þunglyndi sem sjúkdóm. Ástæðan fyrir því að ég hélt því fram var sú,...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 23, 20213 min read


Sannleikurinn er sagna bestur
Sannleikurinn hefur verið mér hugleikinn undanfarnar vikur. Markmið mitt með skrifum mínum hefur alltaf verið að koma hreint fram og...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 12, 20213 min read


Þessi fallegi dagur
Ég var vön því að það þyrmdi yfir mig hvern morgun þegar ég vaknaði; það er að segja um leið og ég var komin til nægilega mikillar...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 28, 20213 min read


Ofurárvökul allt mitt líf
Fyrir rúmu hálfu ári síðan settist ég niður á kaffihúsi með latte, súrdeigsbrauð með pestó og bók til að lesa.* Þar sem ég blaðaði í...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 19, 20213 min read


Á mínum eigin forsendum
Ég er enn og aftur byrjuð í háskólanámi. Ég ætlaði mér ekkert endilega að fara aftur í háskólanám, en sá enga ástæðu til þess að nýta mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 14, 20213 min read


Nýtt ár; ný tækifæri
Ég elska tímamót og tækifærin sem þau veita mér til þess að taka stöðuna á því hvar ég er stödd og hvert ég vil stefna. Nú þegar ég stend...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 4, 20213 min read


Grunnurinn að sjálfsrækt
Ég kynntist hugleiðslu og núvitund fyrir um það bil tíu árum síðan en að nýta mér slíka iðkun hefur haft ómetanleg áhrif á líf mitt til...

Guðný Guðmundsdóttir
Dec 8, 20202 min read
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page