top of page
Guðný Guðmundsdóttir

Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome


Fyrri lífa heilun
Ég hef farið reglulega í heilun um langt skeið og finnst það algjörlega nauðsynlegt í minni sjálfsvinnu. Það sem hefur breyst hjá mér...

Guðný Guðmundsdóttir
Jun 1, 20233 min read
0 comments


Vertu þinn eigin besti vinur
Ég hef verið hugsi yfir því undanfarið hvað við manneskjurnar getum verið hörð við okkur sjálf. Ég þekki fólk sem er að ganga í gegnum...

Guðný Guðmundsdóttir
May 18, 20233 min read
0 comments


Mitt hjartans mál
Síðastliðinn sunnudag útskrifaðist ég úr Þín persónulega umbreyting, sem er níu mánaða ferðalag sjálfskoðunar hjá Starcodes Academy. Ég...

Guðný Guðmundsdóttir
May 9, 20234 min read
0 comments


Leiðir til aukinnar sjálfsþekkingar
Mér fannst ég ekki koma öllu sem ég vildi koma til skila í síðasta pistli um tilfinningalega stjórnun. Hún snýst nefnilega ekki fyrst og...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 19, 20233 min read
0 comments


Allt er eins og það á að vera
Ég geng stundum í gegnum tímabil í minni sjálfsvinnu þar sem mér finnst hreinlega ekkert vera að gerast. Mér leið þannig nýlega en áttaði...

Guðný Guðmundsdóttir
Sep 26, 20223 min read
0 comments


Tilgangur lífsins er að vera maður sjálfur
Fyrir nokkrum árum síðan bjó ég til board á Pinterest fyrir föt og fór að pæla í hvað mér finndist flott og hvernig stíl ég myndi vilja...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 1, 20223 min read
0 comments


Þörfin fyrir ást og samþykki
Ég hef verið leitandi alla mína ævi. Frá því að ég var barn og unglingur reyndi ég að finna út úr því hver ég ætti að vera og hvað ég...

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 31, 20223 min read
0 comments


Hættur í hinum andlega heimi
Í vikunni horfði ég á nýjasta þáttinn af Kompás, þar sem fjallað var um ofbeldið sem fyrirfinnst í hinum andlega heimi . Mér finnst þetta...

Guðný Guðmundsdóttir
May 17, 20223 min read
0 comments


Innri gagnrýnandinn
Flestir kannast við innri gagnrýnandann, neikvæðu röddina hið innra sem virðist hafa þann tilgang einan að halda aftur af manni og draga...

Guðný Guðmundsdóttir
Nov 24, 20213 min read
0 comments


Taktu pláss í tilverunni
Um daginn hélt ég minn fyrsta fyrirlestur yfir netið um það sem ég hef lært af mínu sjálfsræktarferðalagi síðastliðin tíu ár. Ég sagði...

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 11, 20213 min read
0 comments


Sjálfsrækt: Að flysja laukinn
Ég hef enga trú á töfralausnum þegar kemur að sjálfsrækt. Ég lít á það sem svo að það taki langan tíma og mikla vinnu að ná einhverjum...

Guðný Guðmundsdóttir
Aug 7, 20213 min read
0 comments


Ég gerði ekkert rangt
Eins og margir hef ég verið hugsi yfir umræðunni sem hefur átt sér stað í samfélaginu undanfarna daga. Það hefur sem betur fer aldrei...

Guðný Guðmundsdóttir
May 9, 20213 min read
0 comments


Sársauki er ekki sjúkdómur
Fyrir nokkrum árum síðan skrifaði ég pistil um það að ég liti ekki á þunglyndi sem sjúkdóm. Ástæðan fyrir því að ég hélt því fram var sú,...

Guðný Guðmundsdóttir
Feb 23, 20213 min read
0 comments


Ofurárvökul allt mitt líf
Fyrir rúmu hálfu ári síðan settist ég niður á kaffihúsi með latte, súrdeigsbrauð með pestó og bók til að lesa.* Þar sem ég blaðaði í...

Guðný Guðmundsdóttir
Jan 19, 20213 min read
0 comments


Að tilheyra samfélagi
Ætli strætisvagnastjórar hittist mikið fyrir utan vinnu, velti ég fyrir mér þar sem ég sit enn sem fyrr í strætó. Þeir heilsast alltaf svo k

Guðný Guðmundsdóttir
Apr 6, 20203 min read
0 comments


The Five Personality Patterns (Characterology)
Hefur þú velt því fyrir þér af hverju þú bregðst við erfiðum aðstæðum á ákveðinn hátt, eða átt jafnvel erfitt með að eiga í samskiptum við á

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 3, 20204 min read
0 comments


Svitahof í Kjós að hætti amerískra frumbyggja
Það hefur sjálfsagt farið framhjá fæstum sem lesa skrif mín að ég er frekar mikið á andlegu línunni en í þeim efnum finnst mér best að uppli

Guðný Guðmundsdóttir
Jul 14, 20153 min read
0 comments


Af hómópatíu, kukli og öðru húmbúkki
Mig langaði að setja niður nokkur orð vegna umræðunnar undanfarið um hómópatíu og heildrænar lækningar.

Guðný Guðmundsdóttir
Mar 24, 20153 min read
0 comments


Fullorðið barn alkóhólista
Þegar ég las viðtal við unga stelpu sem sagði frá lífi sínu sem barn alkóhólista varð ég fyrir innblæstri. Hér var stelpa sem hefur gengið í

Guðný Guðmundsdóttir
Oct 20, 20123 min read
0 comments
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page